Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutasending
ENSKA
part shipment
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Þrátt fyrir ákvæði 2. gr. skulu aðilar sem eru notendur kveða á um að ekki skuli skoða sendingar, að hlutasendingum undanskildum, sem eru undir því lágmarksverði sem gildir um slíkar sendingar samkvæmt skilgreiningu þess aðila sem er notandi, nema við sérstakar aðstæður. Fyrrnefnt lágmarksverð skal koma fram í þeim upplýsingum sem útflytjendum eru látnar í té samkvæmt ákvæðum 6. mgr.

[en] By derogation to the provisions of Article 2, user Members shall provide that, with the exception of part shipments, shipments whose value is less than a minimum value applicable to such shipments as defined by the user Member shall not be inspected, except in exceptional circumstances. This minimum value shall form part of the information furnished to exporters under the provisions of paragraph 6.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um vöruskoðun fyrir sendingu, 2. gr., 22

[en] Marrakesh Agreement establishing the World Trade Organization: Agreement on Preshipment Inspection

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira